Is Iceland the victim of a financial conspiracy?
Such things really do happen. During the 1997-1998 financial crisis there was, almost certainly, a financial conspiracy against Hong Kong. According to the Hong Kong Monetary Authority, several major hedge funds engaged in a double play, shorting both the city-states stock market and its currency. The alleged plan was to put the HKMA in a double bind: it would be forced either to raise interest rates to defend the Hong Kong dollar driving stocks down or to devalue the currency. Either way the hedge funds thought theyd make a killing. They were, however, caught in a bear trap when the HKMA did the unexpected and bought up a large fraction of the HK stock market.
There was also, according to Australian officials I talked to at the time, a deliberate effort to drive down the Aussie dollar.
Now, Iceland is making similar allegations:
The cost to protect the bonds of Icelands three biggest lenders from default rose after central bank Governor David Oddsson said unscrupulous dealers' are trying to break the countrys financial system.
Oddsson called for an international investigation into attempts to drive Icelands economy to its knees,' in a speech on March 28. The central bank was forced to raise its benchmark rate to a record 15 percent last week to defend the krona after a 30 percent slump against the euro this year.
Attacks on the countrys Reykjavik-based banks give off an unpleasant odor of unscrupulous dealers who have decided to make a last stab at breaking down the Icelandic financial system,' Oddsson said at the central banks annual meeting in Reykjavik. They will not get away with it.'
One interesting point: it appears that the Icelandic authorities particularly suspect Bear Stearns.
Ill be keeping an eye on this.
Dæmi um svar á bloggi:
Greg said:
If they are long credit default swaps, then all they need is to spread rumor of a default to make their profit
Well that is exactly what they have done. The Sunday Times published news yesterday saying that people in England were closing their account they had in the Icelandic banks in England. It turn out to be fabrication. News have been circulating for the past weeks that the banks would not been able to refinance their loans, when it turns out that none of the banks need refinancing until at earliest late next year. The CDS for the Icelandic government jumped 400 points last Friday despite the fact the government has no foreign loans. Everything points to the fact that what mr. Krugman is saying is actually happening and it is scary that Bear Stearns that was recently saved by the US federal Bank
Posted by marino
Þessi grein er skrifuð í mars á þessu ári. Þetta minnir nú óþægilega á það sem við höfum horft uppá udanfarið. Er það tilviljun?
http://krugman.blogs.nytimes.com/2008/03/31/the-north-atlantic-conspiracy/
Athugasemdir
Þetta er mjög athyglisvert og þakka þér fyrir að benda á þetta. Ég ætla að linka á pistilinn þinn.
flott!
sandkassi (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 23:46
Takk fyrir það
Hippastelpa, 15.10.2008 kl. 00:14
Hér er önnur grein sem hann skrifaði um málið. http://krugman.blogs.nytimes.com/2008/04/09/the-plot-against-iceland/
Hippastelpa, 15.10.2008 kl. 00:16
Þetta er flott maður
sandkassi (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 00:21
Vá! Gæsahúð, ég hef lesið um það að íslensku bankarnir þóttu aggresívir þegar þeir komu inn á evrópska banka og undirbuðu alla nýverið. Kaupi alveg að einhverjum einhverjum hafi langað til að ná aftur sínu og kenna lexíu um leið, þetta er mitt svæði og ég græði pening hérna, ekki þú. Virðist semsagt vera að Gordon B. hafi tekið þátt, getur það verið.
Allavega, lýst miklu betur á þessa tillögu heldur en að krossfesta bankastarfsmenn, óttast í alvöru talað um geðheilsu "hetjanna úr bankageiranum erlenda" gærdagsins, sem allt í einu eru orðnir "fjárglæframenn", vondi kallinn.
Hvernig ætli geðheilsa tuttugu og eitthvað íslenskrar manneskju höndli slíkt, sérstaklega af karlkyns "achiever" skapgerðinni/hlutverkinu, þessum algera viðsnúningi! :/
Illa óttast ég, nema þeir/þær átti sig á að þau voru leidd í gildru ... *?
Og svo verða þau öll búddistar :)
Þór (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 00:24
Ja þetta er athyglisvert. Takk fyrir þetta
Ragnheiður , 15.10.2008 kl. 01:25
Ég trúi þessu alveg og finnst þetta meira en sennilegt.
Það breytir samt ekki því að íslenskir bankamenn settu okkur í glæfralega stöðu gagnvart einmitt svona viðbröðgum við útrásinni okkar.
Það þurfti svo sem ekki að reikna með að allir dáðust að því framtaki og dáðust að blessuðu litlu og kláru víkingunum úr norðri. Heldur einmitt að þeir brugguðu ráð til að ná aftur til sín því sem þeir hafa vafalaust að þeirra áliti sölsað undir sig af þeirra yfirráðasvæði.
Mjög lógískt þegar maður hugsar um testósterón og mannlegt eðli.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 02:50
Fyrirgefið að þetta er pínu ruglingslegt hjá mér, ég er búin að hanga alltof lengi í tölvunni og er að fara að sofa.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.10.2008 kl. 02:52
Sæl Hippastelpa, óvenjulegt en gaman að sjá hippa vera að velta sér upp úr svona líka veraldlegum hlutum :P
En dæmið er alveg möguleiki og er einn af hlutunum sem er, eða a.m.k. var verið að skoða. Málið er bara að það er afar erfitt að sanna árásina frá vogunsjóðum. Það besta sem að við getum gert er að búa við þannig lagaumhverfi að atlagan geti ekki átt sér stað.
Hins vegar er það svo að þeir sem raunverulega vilja brjóta lög og á meðbræðrum sínum finna alltaf til þess leiðina. Í þessu tilfelli vorum við einfaldlega, vegna sukksins á flest ÖLLUM okkar - ekki bara bankamanna, orðin mjög viðkvæm fyrir og þessir menn/konur hafa atvinnu af því að þefa slíkt uppi.
Baldvin Jónsson, 15.10.2008 kl. 08:34
Við skulum ekki gleyma því að hipparnir voru pólitísk grasrótarhreyfing sem vildi fyrst og fremt að fólk væri meðvitað um hvað væri að gerast í kringum sig
Hippastelpa, 15.10.2008 kl. 09:35
Þetta er allt stórfuðulegt.Og takk fyrir þetta
Ólöf Karlsdóttir, 15.10.2008 kl. 13:21
Skák og mát
Tkk Fyrir þetta
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 23:43
"Aðstoðarforstjóri Nordea í Finnlandi, Markku Pohojla, gefur til dæmis opinberlega í skyn að íslensku bankarnir munu fljótlega lenda í miklum vandræðum. Hann gengur jafnvel svo langt að gera því skóna að íslensku bankarnir verði ekki til staðar eftir nokkra mánuði.
Vefurinn liggur niðri vegna "viðgerða"Þessi stóru orð finnska bankamannsins byggja ekki á neinni greiningu á íslenskum bönkum. Nýleg ítarleg úttekt á stöðu þeirra og íslenska fjármálakerfisins alls, eftir þá Friðrik Má Baldursson og Richard Portes, gefur til að minnta ástæðu til að ætla að staðan sé tiltölulega góð í alþjóðlegu tilliti.
Ásakanir þessar eru alvarlegar þar sem
þær beinast einnig að íslenskum eftirlitsaðilum. Sérstaklega Fjármálaeftirlitinu en einnig að hluta Seðlabankanum.
Ítarleg greining þessara tveggja lykilstofnanna gefa ekkert annað til kynna en að íslenska bankakerfið sé mjög stöndugt."
Skrifað af og tekið af vef Hæstvirts Viðskiptaráðherra hr Björgvin G Sigurðssonar.
Johann Trast Palmason, 20.10.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.